Við sjáum um allt
Posarnir okkar styðja við þig í gegnum daglegan rekstur fyrirtækisins. Allt frá því að taka við greiðslum, prenta kvittanir, yfirlit yfir sölur og allt þar á milli. Við léttum þér álagið svo þú getir einbeitt þér að því sem að skiptir máli.
Útskipti þér að kostnaðarlausu
Ef posinn þinn er orðinn sjúskaður, eða þú missir hann óvart - ekki hafa áhyggjur. Þú getur alltaf fengið ókeypis útskipti hjá okkur.
Sæktu eða fáðu sent
Hægt er að sækja posann til okkar í Katrínartúnið, eða fá hann sendan þangað sem þú ert. Þú stýrir ferðinni.
Erum þér innan handar
Við viljum veita þér frelsi og svigrúm til þess að reka fyrirtækið þitt. Þjónustufulltrúar okkar eru því ávallt reiðubúnir til aðstoðar.
Sérsniðnar tengingar fyrir fyrirtæki þitt.
Við höfum byggt upp mikið úrval af kassakerfistengingum við leiðandi POS kerfi, svo þú getur auðveldlega tengst uppáhalds viðskiptatólunum þínum.
Kassakerfistengingar
Tenging til staðar við öll helstu kassakerfin á markaðnum.
Einföld skýjalausn sem tengir saman þitt sölukerfi
við Teya posa.
Aðstoð við innleiðingu frá sérfræðingum Teya.
Myntval (DCC)
Erlendir viðskiptavinir greiða fyrir vöru eða þjónustu í eigin gjaldmiðli.
Virkt fyrir allar helstu posalausnir Teya og Greiðslusíðu
NÝTT!