Lífið hjá Teya
Teya er fyrir þau sem að er umhugað að því að styðja og bæta samfélög okkar. Við erum að vinna að því að byggja upp starfsumhverfi þar sem sköpunarkrafturinn ræður ríkjum, hikum ekki við að spyrja erfiðra spurninga, bregðumst vel vð áskorunum og gerum það með því að vinna saman.
Okkur er umhugað um gott starfsumhverfi og þann góða hóp sem hjá okkur starfar. Allir hafa rödd, hlustað er á alla, hvort sem er á skrifstofunni eða í gegnum Teams. Við gleymum svo ekki að hafa gaman og grínast saman, eins og sést oftar en ekki á meme Slack'inu okkar.
Mikilvægast fyrir okkur er hinsvegar að vera til staðar fyrir viðskiptavini okkar, hjálpa þeim að vaxa og dafna. Gleðjast með þeim við að taka sína fyrstu greiðslu og þegar vel gengur.
Ef þetta hljómar eins og staður fyrir þig, þá af hverju ekki hafa samband?
We are hiring
So, is this the place for you?
If our story sounds interesting and our mission sounds exciting, come and be a part of our journey.