Risks
Teya Iceland hf. is committed to promoting good governance and ensuring compliance with the laws and regulations governing the company's operations.
Stjórn Teya Iceland hf.
In the board of Teya Iceland hf. five individuals and two alternates sit. The board of Teya Iceland hf. holds the highest authority in the company's affairs between shareholders' meetings unless the law or the company's approval provides otherwise.
Ali Zaynalabidin H. Mazanderani
PRESIDENT
Thiago Dos Santos Piau
DIRECTOR
Thomas Mylrea-Lowndes
DIRECTOR
Auður Björg Jónsdóttir
DIRECTOR
Ólöf Helga Jónsdóttir
DIRECTOR
Substitute directors
Kjartan Þórisson
VARAMAÐUR
Management regulations
Management regulations are established on the basis of Article 70 of Act No. 2/1995 on limited liability companies and Article 54 of Act No. 161/2002 on financial undertakings.
Starfskjarastefna
Starfskjarastefna Teya Iceland hf. er sett á grundvelli 79. gr. a. laga nr. 2/1995 um hlutafélög og ákvæði laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.
Samþykktir
Samþykktir Teya Iceland hf. voru samþykktar hinn 23. mars 2023.
Director
Forstjóri er ábyrgur fyrir daglegum rekstri Teya Iceland hf. í samræmi við stefnu og ákvarðanir stjórnar. Það er enn fremur í höndum forstjóra að tryggja að starfsemi Teya Iceland hf. sé ávallt í samræmi við samþykktir félagsins og viðeigandi lagaramma.
Brian Jeffrey Gross
DIRECTOR
Subcommittees govern
Undirnefndir stjórnar eru tvær. Stjórn kýs nefndarmenn undirnefnda og skipar formenn þeirra. Nefndirnar eru allar skipaðar stjórnarmönnum.
Endurskoðunarnefnd
Endurskoðunarnefnd sem skipuð er þremur stjórnarmönnum aðstoðar stjórn við að uppfylla eftirlitsskyldur sínar vegna fjárhagsupplýsinga, innra eftirlits, endurskoðunar og eftirlits við fylgni við lög og reglur.
Nefndin samanstendur af Auði Björgu Jónsdóttur, Thiago Dos Santos Piau og Ólöfu Helgu Jónsdóttur
Áhættunefnd
Áhættunefnd stjórnar sem skipuð er þremur stjórnarmönnum sinnir ráðgjafar- og eftirlitshlutverki fyrir stjórn Teya Iceland hf., m.a. vegna mótunar og innleiðingar á áhættustefnu og áhættuvilja félagsins.
Nefndin samanstendur af Ali Zaynalabidin H. Mazanderani, Auði Björgu Jónsdóttur og Thomas Mylrea-Lowndes.